Jólin 2020
18 Des
Jólin 2020
Covid er sannarlega ekki óskabarn okkar frekar en annarra. En ástandið hefur kennt okkur margt, við höfum lagt enn meiri rækt við að vinna í lausnum og um þessi jól var ekkert jólaball eins og venjulega heldur hólfaskipt jól...