Matseðill vikunnar

29. Nóvember - 3. Desember

Mánudagur - 29. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn, ávextir/grænmeti
Hádegismatur Aðalréttur Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu Meðlætisbar Kál, gúrka, gulrót, túnfiskur, kotasæla, epli, vatnsmelóna Veganréttur Falafelbollur með hýðishrísgrjón og súrsætri sósu
Nónhressing Brauð m/áleggi, ávextir/grænmeti
 
Þriðjudagur - 30. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur m/rúsínum, ávextir/grænmeti
Hádegismatur Aðalréttur Pasta carbonara og gróft rúnstykki NÆRINGARUPPLÝSINGAR Meðlætisbar Salatblanda, brokkolí, tómatar, gulrætur, bananar, vatnsmelóna Veganréttur Heilhveitipasta með grænmeti og grófu rúnstykki.
Nónhressing Kex m/áleggi, ávextir/grænmeti
 
Miðvikudagur - 1. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur m/kókos, ávextir/grænmeti
Hádegismatur Aðalréttur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Meðlætisbar Gúrka, blómkál, paprika, rófa, pera, epli Veganréttur Grænmetispottréttur
Nónhressing Brauð m/áleggi, ávextir/grænmeti
 
Fimmtudagur - 2. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur m/ávextir/grænmeti
Hádegismatur Aðalréttur Pítuborgari með bátakartöflum Meðlætisbar Kál, gúrka, paprika, tómatur, laukur, bananar, appelsínur Veganréttur Vegan pítuborgari og bátakartöflur
Nónhressing Kex m/áleggi, ávextir/grænmeti
 
Föstudagur - 3. Desember
Morgunmatur   Hafragrsutur m/döðlur, ávextir/grænmeti
Hádegismatur Aðalréttur Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis Veganréttur Vegan grjónagrautur með brauði
Nónhressing Ávextir/grænmeti