Matseðill vikunnar

23. Nóvember - 27. Nóvember

Mánudagur - 23. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn og AB-mjólk
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með kartöflum, grænmeti og smjöri
Nónhressing Heilkorna brauð með áleggi
 
Þriðjudagur - 24. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Grænmetissúpa og brauðbolla
Nónhressing Hafrakex og hrökkbrauð með áleggi
 
Miðvikudagur - 25. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Pastaslaufur með tómatlagaðri hakksósu
Nónhressing Heilkorna brauð með áleggi
 
Fimmtudagur - 26. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Steiktur fiskur með steiktum kartöflum, hrásalati og remúlaði
Nónhressing Heilkorna brauð með áleggi
 
Föstudagur - 27. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn
Hádegismatur Grjónagrautur með kanilsykri og rúsínum
Nónhressing Ávextir og snarl