Litlu hópar Álfaborg vikan 21. til 23. desember
23 Des
Stutt en skemmtileg vika hjá okkur þessa vikun.
Á mánudaginn kom Gluggagæir í heimsókn til okkar. Hann söng með okkur nokkur lög og færði okkur jólapakka.
Á þriðjudaginn:
Thelmu hópur föndraði snjókarla og lék sér með kubba,
...