news

Litlu hópar Álfaborg vikan 02.11 - 06.10

06 Nóv 2020

Á mánudaginn var skipulagsdagur hjá okkur.

Á þriðjudaginn var hópastarf.

Ramune hópur málaði laufblaða mynd með bómull og fengu svo segulkubba til að leika með.

Thelmu hópur fór út í garð að leika með gröfur.

Alexanders hópur spilaði.

Á miðvikudaginn Ramune hópur var að spila, spjalla og leika.

Thelmu hópur fór út í göngutúr um hverfið að skoða ljósin og enduðu á róló.

Alexanders hópur fór í göngutúr um hverfið að skoða öll ljósin sem eru komin upp.

Á fimmtudaginn fóru allir hópar út að leika.

Á föstudaginn var haldið upp á afmæli Arnórs Daða.

Takk fyrir vikuna og góða helgi.