Litlu hópar Álfaborg vikan 09.11 - 13.11
12 Nóv 2020
Á mánudaginn var öllum skipt á stöðvar í leik.
.jpg)
Á þriðjudaginn Ramune og Alexanders hópar voru úti að leika í góða verðri.


Thelmu hópur var inni í hlutverkaleik og Lego. Eftir hádegi æfðu þeir fínhreyfingarnar með pinnum.

Á miðvikudaginn Alexanders hópur var inni að leika sér og teikna.
Ramune hópur var að mála jólakúlur og leika.


Thelmu hópur fór út í göngutúr og skoðuðu jólaljósin í hverfinu. Enduðu svo á róló.


Á fimmtudaginn var Lubba stund, stafur vikunnar er Ee .
Eftir Lubba stund Thelmu og Alexanders hópar fóru að mála epli með fingrunum.

Ramune hópur lék sér með kubba og hlustuðu á sögu.
Á föstudaginn var skipulagsdagur hjá okkur.
Takk fyrir vikuna og góða helgi.