Litlu hópar Álfaborg vikan 16.11 - 20.11
20 Nóv 2020
Á mánudaginn var haldin afmælisveisla fyrir dreng á deildinn, svo var öllum skipt á stöðvar í leik

Á þriðjudaginn fóru allir litlu hópar úti að leika í góða verðrinu.


Á miðvikudaginn var jólaföndur og leikur.


Á fimmtudaginn var Lubba stund, stafur vikunnar er Oo, svo föndruðu þeir allir orma.




Á föstudaginn var haldin afmælisveils fyrir Hervar Jarl.
Takk fyrir vikuna og góða helgi.