news

Litlu hópar Álfaborg vikan 19.10 - 23.10

23 Okt 2020

Á mánudaginn var hópastarf.

Ramune hópur teiknaði sjálfsmynd og fengu svo að leika með Lego kubba.

Thelmu hópur teiknaði sjálfsmynd og fengu svo kubba til að leika með.

Alexanders hópurlék sér með kubba.

Á þriðjudaginn fóru Thelmu og Alexanders hópar í gönutúr upp á Jófríðarstaðahól í frostinu.

Ramune hópur fór í tónlistastund.

Á miðvikudaginn Ramune hópur fór í göngutúr.

Thelmu hópur spilaði allskonar spil.

Á fimmtudaginn máluðu allir litluhópar Hrekkjavöku skraut í gluggana, þeir máluðu drauga og köngulær með lófanum.

Á föstudaginn lituðu allir litluhópar hrekkjavökumyndir og léku sér með lestar.

Þennan föstudaginn var sparihvíld hjá öllum hópum.

Takk fyrir vikuna og góða helgi.