news

Litlu hópar Álfaborg vikan 26.10 - 30.10

30 Okt 2020

Á mánudaginn héldu við upp á 4 ára afmæli Úlfs Antonio.

Á þriðjudaginn var alþjóðlegi bangsadagurinn og við héldum upp á hann.

Thelmu hópur fékk að leika með bangsana sína í hópastarfi og byggðu þeir stór bangsa hús úr púðum fyrir þá.

Ramune hópur gerði graskers grímur og eftir það léku þeir sér með bangsana sína.

Alexanders hópur lék sér með bangsana.

Á miðvikudaginn var hópastarf.

Ramune hópur átti íþróttastund í fataklefanum.

Thelmu og Alexanders hópar gerðu graskers grímur.

Á fimmtudaginn var Lubba stund, stafur vikunnar er Uu .

Eftir það Ramune hópur föndraði með vasslitum og gerði krukku verkefni.

Thelmu hópur gerðu Uglur úr fallegum haustlaufblöðum.

Alexanders hópur var að lita kongulóa og uglu myndir.

Eftir hádegi á fimmtudag fór Thelmu hópur út með miðhópunum. Það var mikið fjór þar sem þeir fengu aðeins að sulla með brunaslönguna.

Á föstudaginn var búningadagur.


Takk fyrir vikuna og góða helgi.