news

Litlu hópar álfaborg 07.10 - 11.10

11 Okt 2019

Heil og sæl

Á mánudeginum komu Tröllaborgar stelpurnar í heimsokn. Forum við allir í Blæ stund og lærðum að kynast,vera vinir,syngja og dansa saman.


Á þriðjudaginn var svo hápastarf. Ramune hópur var að föndra haust tré en Tjörva hópur varð leika í stöðvar.

Á miðvikudaginn forum við í sal til að hreyfa okkur aðeins og læra eithvað nýtt.

Svo á fimmtudeginum fórum við í Lubbastund og lærðum um staf vikunnar sem er R .Með stafinum fylgir hreyfing þar sem við renum í renibrautini og segjum "rrrr".

Eftir það Ramune hópur var að mála rulurnar ti að föndra haust tré. Tjörva hópur var að leika í puðastöfu.

Á föstudeginum var svo fagnaðarfundur að venju og eftir Ramune hópur kláraði að föndra haust tré.


Takk fyrir vikuna og eigið góða helgi :)