news

Skýjaborg vikan 19-23 ágúst.

23 Ágú 2019

Nú eru strákarnir á Skýjaborg orðnir 10 en í þessari viku voru fjórir strákar í aðlögun og hlökkum við til að kynnast þeim betur. Í næstu viku koma svo síðustu strákarnir til okkar í aðlögun og hlökkum við til að sjá þá. Strákarnir una sér vel á Skýjaborg, þar sem þeir leika bæði úti og inni. Það er allt svo nýtt og spennandi og margt að skoða og kynnast, frábæra útisvæðið okkar, salurinn, púðastofan og allt flotta dótið sem hægt er að leika sér með.


Foreldrar í aðlögun :)

11735-webservice-5d5fdd696c06e.jpg


Strákarnir að prófa segulkubbana.

11735-webservice-5d5d69f7cb2e3.jpg


Við eigum salinn á þriðjudögum.

11735-webservice-5d5d69d91a216.jpg


Gaman að leika í púðastofunni með

lestirnar og mjúku boltana.

11735-webservice-5d5d69e6016c5.jpg


11735-webservice-5d5d69b9d471e.jpg


Fagnaðarfundur (söngstund í sal).

11735-webservice-5d5fdd9a61a0a.jpg


Ávaxtastund.

11735-webservice-5d5fddafa354e.jpg

Hlökkum til að sjá ykkur í næstu viku, góða helgi og takk fyrir vikuna, Aðalbjörg, Maja og Helga.