news

Skýjaborg 9 til 13 september.

13 Sep 2019

Í þessari viku voru hóparnir á Skýjaborg að æfa sig í krókum. Helgu hópur var að æfa sig í kubbakrók, strákarnir í Aðalbjargar hóp æfðu sig í listakrók og Maju hópur æfði sig í leirkrók. Í vikunni fóru strákarnir líka í salinn að leika sér og á fagnaðarfund að syngja. Útiveran var að sjálfsögðu á sínum stað alla dagana og eru þeir alltaf jafn spenntir að fara út að leika.

11735-webservice-5d7b906b38b2d.jpg

11735-webservice-5d7b906be5d13.jpg

11735-webservice-5d7b906db9a4e.jpg

11735-webservice-5d7b9074f29c2.jpg

11735-webservice-5d7b9070ea2e1.jpg

11735-webservice-5d7b90898453b.jpg


Takk fyrir vikuna og góða helgi, Aðalbjörg, Maja, Helga, Sigrún og strákarnir.