news

Hópastarf Möggu 16 - 20 nóvember

20 Nóv 2020

Hæ hæ .

Þessa vikuna erum við búnar að vera að æfa okkur að teikna með trélitum , skoða bækur sem er alltaf gaman ,líka höfum við verið að lesa bókina Litla barnið okkar , það er búið að vera svolítið kalt þessa dagana og vorum við inni miðvikudag og fimmtudag, þá skiptum við okkur í þrjá hópa og lékum með púða, hlutverkadót ,kubba , og taubollta .

Í dag föstudag púsluðum við og gátum farið út að leika sem var mjög gaman.

Kveðja og góða helgi ,Magga og stelpurnar.