news

Frá grunnhópi á Tröllaborg

20 Sep 2019

Hér er smá frétt frá grunnhópi á Tröllaborg.

Mánudag fórum við út í garðinn að leika og skoða veðrið.

Þriðjudag vorum við með listadag á Tröllaborg. Við lituðum fallegar myndir, og æfðum okkur að byggja með plúskubbum.

Miðvikudag fórum við í garðinn að leika okkur.

Fimmtudag vorum við í vinahópastarfi, í fyrsta skipti hittum við strákana á Skýjaborg. við sungum nafnalag og skoðuðum kubbakrókinn og dýrin.

Föstudag fórum við í salinn með grunnhópinumm á Álfaborg. við klifruðum í rimlum og hoppuðum á trampolíni.

Kveðja frá grunnhópi og Daníel.