news

Frétt frá miðhópum á Tröllaborg

01 Júl 2018

Það helsta frá okkur í síðustu viku, var aðlögun á Vitaborg. Vinkonurnar í miðhópunum fóru í þrjár heimsóknir á Vitaborg. Þar hittu þær Björg og Völlu sem verða kennarar þeirra næsta ár.

Og það var byrjað á því að kynna sig.

Skemmtilegt. Já, stúlkurnar stigu hér sín fyrstu spor í stópu hópum og skemmtu sér hið besta. Að síðustu fengu þær verkefna hefti með sér heim á föstudaginn.

Á föstudaginn féll fagnaðarfundurinn niður svo við fórum bara út og lékum okkur í grasinu hjá Rósu og á Jófríðarstaðarhóli.

Þetta var það helsta af okkur þessa vikunna.

Kær kveðja frá miðhópum og kennurum.