news

Grunnhópur á Tröllaborg vikan 3 - 6 Nóvember

06 Nóv 2020

Hæ foredrar.

Við höfum gert ýmislegt skemtilegt í þessari viku.

Þriðjudag fórum við út að labba, og síðar inn að síngja.


Miðvikudag vorum við með frjálsa myndlist.

Fimmtudag lituðum við risa stóra hópmynd.

Föstudag vorum við með fagnaðarfund á Tröllaborg.


Sjáumst í næstu viku.