news

Grunnhópur á Tröllaborg, vikan 16 - 20 Október

20 Nóv 2020

Hæ foreldrar.

í þessari viku höfum við einbeitt okkur saðeins með innistarf, vegna kuldanumm fyrir hádegi nokkra daga.

Mánudag vorum við með afmælisveislu á tröllaborg. Við sungum lög og lékum leiki.

Þriðjudag fórum við út að ganga, og skoðuðum klakann smá.

Miðvikudag var myndlist, og við æfðum okkur að teikna eftir hendinni, og lita hana.

Fimmtudag unnum við með legokubba, og fórum í teigu æfingar.

Föstudag vorum við með fagnaðarfund inni á Tröllaborg.

Sjáumst í næstu viku.