news

Gleðilegt sumar kæru vinir

07 Júl 2020

Gleðilegt sumar kæru nemendur og fjölskyldur

Okkur langar til þess að þakka fyrir skólaárið og það traust sem þið hafið sýnt okkur með því að leyfa okkur að taka þátt í lífi barna ykkar. Við þökkum fjölskyldum stóra hóps fyrir samstarfið og óskum ykkur og stúlkunum góðs gengis í framtíðinni.

Við hlökkum til að hitta miðhópsstúlkur aftur eftir sumarfrí, þá sem stórahóps stúlkur.

Björg, Tanja og Valla