Hamarsborg - 14. til 18. desember
18 Des
Heil og sæl,
Enn ein jólavikan hjá okkur. Við byrjuðum mánudagsmorguninn á að fá okkur gönguferð um hverfið með vinkonum okkar. Eftir hádegi máluðum við jólatré sem við ætlum að hafa inni á deildinni okkar. Við kláruðum einn...