news

Flutningur á milli leikskóla

12 Jan 2021

Þeir foreldrar sem hafa hug á að flytja barn sitt á milli leikskóla innan Hafnarfjarðar er bent á að mikilvægt er að umsóknum um flutning verði skilað inn fyrir 31. Janúar næstkomandi til þess að tryggja að það geti fengið pláss í óska leikskóla frá og með ágúst næstkomandi. Hægt er að sækja um flutning á þessari slóð: https://www.hafnarfjordur.is/ibuar/skolar-og-born/leikskolar/flutningur-milli-leikskola/

Tilfærslur barna á milli leikskóla eiga sér stað eftir aðstæðum í hverjum leikskóla fyrir sig en algengast er að þeir fari fram eftir sumarlokun leikskóla.