news

TAKK foreldrafélag

01 Júl 2020

Í dag miðvikudag fengum við til okkar á leikskólann Hvamm Sirkus til að leika listir sínar í boði foreldrafélagsins. Börn og fullorðnir voru hæstánægð með þessa frábæru skemmtun eins og sést á þessum skemmtilegu myndum.

Við viljum þakka foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa óvæntu skemmtun