Starfsmannalisti

staff
Aðalbjörg Gunnarsdóttir
Deildarstjóri
Skýjaborg
MA próf í fötlunarfræðum frá HÍ 2013. BA próf í félagsráðgjöf frá HÍ 2010. Aðalbjörg hefur starfað í leikskólanum frá 2007. Aðalbjörg er virk í félagsmálum. Áhugamál hennar eru vinir og fjölskylda og að gleðjast með glöðum.
staff
Aðalheiður Helgadóttir
Deildarstjóri
Hamarsborg
Leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla. Dipl.Ed í Stjórnun og forystu frá HA 2015. B.Ed. í grunnskólakennarafræðum frá HA 2007. Aðalheiður eða Heiða eins og við köllum hana hóf störf hér í leikskólanum í ágúst 2010. Áhugamál Heiðu eru prjónaskapur, gönguferðir helst á fjöll en annars er hún enn að finna sitt áhugamál eftir að hafa lokið skólagöngu.
staff
Alexander Karlsson
Leikskólaleiðbeinandi
Alexander hóf störf í leikskólanum Hvammi í desember 2019.
staff
Alexandra Geraimova
Leikskólaleiðbeinandi
Hamarsborg
Nemi á síðasta ári í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ. Alexandra hóf störf í leikskólanum Hvammi í október 2019.
staff
Arna Bergrún Garðarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi A
BA próf í félagsráðgjöf 2013. Stúdent frá Flensborg 2009. Arna Bergrún starfar sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. Hún hóf störf í leikskólanum Hvammi í apríl 2013. Áhugamál Örnu Bergrúnar eru tónlist og hundar. Hún er stoltur eigandi þriggja hunda og sinnir þeim í frítíma sínum.
staff
Auður Ásta Andrésdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Hamarsborg
Nemi við HÍ í menntunarfræðum leikskóla. Stúdentspróf úr FG 2009. Auður Ásta hóf störf í leikskólanum Hvammi í upphafi árs 2011. Áhugamál Auðar Ástu eru leikskólafræði, sund, söngur og útivist.
staff
Ásdís Inga Magnúsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Nemi í kennslufræði ungra barna við HÍ. Stúdent frá Flensborg 2017. Ásdís Inga hóf störf í leikskólanum Hvammi í janúar 2018.
staff
Ásta María Björnsdóttir
Leikskólastjóri
Leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla. Meistaranám í Opinberri stjórnsýslu MPA við HÍ. Dipl Ed-próf í stjórnun frá KHÍ 2001. Fóstra frá Fósturskóla Íslands 1992. Ásta María hóf störf sem leikskólastjóri í leikskólanum Hvammi 1998. 1998 aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Hörðuvöllum í stuttan tíma. 1994 leikskólakennari og deildarstjóri í leikskólanum Hjalla, til ársins 1998. 1992 á vistheimili barna Hraunbergi 15 í Reykjavík til ársins 1994 Áður hafði Ásta María unnið ýmis störf. Áhugamál Ástu Maríu eru jafnréttismál.
staff
Ásthildur Sigurðardóttir
Aðstoð í eldhúsi
Ásthildur hóf störf í leikskólanum Hvammi í febrúar 2019.
staff
Birgitta Líf Albertsdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Nemi í kennslufræði ungra barna í HÍ. Stúdent frá Flensborg 2018. Birgitta hóf störf í leikskólanum Hvammi í maí 2018.
staff
Birna Grétarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Hamarsborg
Birna hóf störf í leikskólanum Hvammi í janúar 2019.
staff
Birta Björnsdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Stúdent frá Flensborg 2019. Birta hóf störf í leikskólanum Hvammi í janúar 2020.
staff
Björg Jónatansdóttir
Deildarstjóri
Vitaborg
Leyfisbréf til kennslu í leikskóla B.Ed. í leikskólafræðum frá HÍ 2009. Aðstoðarleikskólakennari frá HÍ 2007. Tækniteiknari frá Iðnskólanum í Hafnarfirði. Björg starfaði við tækniteiknun á verkfræðistofu áður en hún hóf störf í leikskóla. Hún hóf störf í leikskólanum Hvammi í október 1997. Áhugamál Bjargar eru handbolti og golf, hún er einnig mikill göngugarpur, hannyrðakona og lestrarhestur. Björg er einbeitt stuðningskona Hauka.
staff
Brynhildur María Ragnarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Stúdent frá Flensborg 2019. Brynhildur hóf störf í leikskólanum Hvammi í nóvember 2019.
staff
Daníel Arason
Leikskólaleiðbeinandi B
Tröllaborg
Professionsbachelor som pædagog, Bachelor Programme in Social Education frá VIA University College, Holstebro Danmörk 2016. Daníel hóf störf í leikskólanum Hvammi í janúar 2018.
staff
Elizabeth Mogbolu
Aðstoð í eldhúsi
Elizabeth hóf störf í leikskólanum Hvammi í febrúar 2019.
staff
Grétar Snær Gunnarsson
Leikskólaleiðbeiðandi
Stúdent frá Flensborg 2018. Grétar hóf störf í leikskólanum Hvammi í nóvember 2019.
staff
Guðfinna Björk Hallgrímsdóttir
Leikskólakennari
Tröllaborg
Leyfisbréf til kennslu í leikskóla. Leikskólakennari frá KHÍ 2000. Stúdentspróf frá FÁ 1994. Hefur unnið í leikskólum víða um land frá útskrift, fyrst í Búðardal 2000 - 2001 og eftir það í Reykjavík þar til í ágúst 2016 þegar hún flutti í Hafnarfjörð og hóf störf hér í Hvammi. Áhugamál Guðfinnu eru myndlist, lestur góðra bóka og sveitin sem hún heimsækir eins oft og hún mögulega getur.
staff
Guðrún Edda Bjarnadóttir
Deildarstjóri
Álfaborg
Meistaranemi við HÍ í Uppeldis og menntunarfræðum. BA próf í Uppeldis og menntunarfræðum frá HÍ 2013. Guðrún Edda hóf störf í leikskólanum Hvammi í júní 2015. Áhugamál Guðrúnar Eddu eru fjölskyldan, útivera, börn og ferðalög og margt fleira.
staff
Helga Rún Gunnarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Skýjaborg
Stundar leikskólaliðanám við Borgarholtsskóla. Helga hóf störf í leikskólanum Hvammi í mars 2018.
staff
Ingibjörg Dóra Hansen
Leikskólaleiðbeinandi A
Kennslufræði til kennsluréttinda frá Listaháskóla Íslands 2002. Dóra er með leyfisbréf sem framhaldsskólakennari frá 2002 og húsgagna- og innanhúshönnuður frá 1990. Hún hóf störf í leikskólanum Hvammi í ágúst 2019.
staff
Ingibjörg Jónsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi B
Nám í Mannauðsstjórnun við Háskólann á Bifröst 2017. M. Phil“ proposal „ How Tv violence affects children“, 1990-1991. Master próf frá London School of Economics í Félagsfræði 1988. BA-próf í Félagsfræði ( 90 einingar) frá Háskóla Íslands 1986. Stúdent frá Flensborgarskóla 1981. Ingibjörg hóf störf í leikskólanum Hvammi í september 2019.
staff
Ingveldur Thorarensen
Sérkennslustjóri
BA próf í bókmenntafræðum frá HÍ 2016. Súdent af félagsfræðibraut Flensborgarskólans í Hafnarfirði vorið 1997. Áður hafði hún stundað ýmis störf. Áhugamál Ingu eru tónlist, ljóðalestur og íslenskur skáldskapur almennt. Ingveldur hóf störf í leikskólanum í ágúst 2003. og hefur unnið hér með námshléum frá þeim tíma.
staff
Karen Björg Gísladóttir
Aðstoð í leikskóla
Karen Björg hóf störf í leikskólanum Hvammi í ágúst 2013. Hún aðstoðar í vinnu með börnum.
staff
Kolbrún Eik Óskarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Stúdent frá Flensborg 2017. Kolbrún hóf störf í leikskólanum Hvammi í desember 2017 og hefur unnið hér með hléum síðan.
staff
Margrét Sigurbjörnsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Sólborg
Tækniteiknari frá Iðnskólanum í Hafnarfirði 1981. Margrét hefur starfað við ýmislegt hún starfaði um árabil hjá Hafnarfjarðarbæ og sá um ræstingar í Setbergsskóla. Margrét hóf störf í leikskólanum Hvammi í nóvember 2011. Áhugamál Margrétar eru golf, fjölskyldan, sumarbústaðurinn og útivera.
staff
María Sveinfr Halldórsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Skýjaborg
Sérhæfður starfsmaður leikskóla og hefur sótt öll námskeið sem bjóðast á vegum Hlífar og skólaskrifstofu. María hefur mikla reynslu af vinnu með börnum á leikskólaaldri. Hún starfaði í leikskóla á Ísafirði og í Reykjavík. María hóf störf í leikskólanum Hvammi 1995. Áhugamál Maríu eru fjölskyldan, ferðalög og allt sem viðkemur börnum og barnauppeldi.
staff
Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson
Leikskólaleiðbeinandi
Álfaborg
Nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Stúdent frá Kongsberg Videregående skole 2012. Óskar hóf störf í leikskólanum Hvammi 2012 og hefur unnið hér með hléum síðan.
staff
Ragnar Ingi Magnússon
Aðstoð í leikskóla
Ragnar hóf störf í ágúst 2012 og starfar sem aðstoð í eldhúsi. Áhugamál Ragnars er sund.
staff
Ragnhildur Sigmundsdóttir
Deildarstjóri
Tröllaborg
Leyfisbréf til kennslu í leikskóla. Leikskólakennari frá Tårnby börnehaveseminarium í Kaupmannahöfn 1981 með starfsheitið pædagog. Ragnhildur starfaði sem leikskólastjóri á Ísafirði þar til hún kom til Hafnarfjarðar 1989 hún var aðst.leikskólastjóri í leikskólanum Hjalla til ársins 1999. Hún var deildarstjóri hér í Hvammi eitt ár áður en hún tók að sér leikskólastjórn í Vogum á Vatnleysuströnd. Ragga hóf aftur störf í leikskólanum Hvammi október 2004. Áhugamál Röggu eru að segja sögur, hreyfing, vinna með leður og talað mál.
staff
Ramune Pekarskyte
Leikskólaleiðbeinandi A
Álfaborg
Íþróttakennari frá Vilniaus Pedagoginis Universitetas í Litháen. Ramune hefur búið á Íslandi með hléum og spilað handbolta með Haukum og íslenska landsliðinu.
staff
Sigrún Margrét Pétursdóttir
Matráður I
Sigrún Margrét hóf störf í leikskólanum Hvammi í febrúar 2019.
staff
Sigrún Ósk Halldórsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi B
Skýjaborg
BA próf í þjóðfræði frá HÍ. Sigrún Ósk hóf störf í leikskólanum Hvammi í september 2019.
staff
Sólveig Dóra Hannesdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Sólborg
Sólveig Dóra hóf störf í leikskólanum Hvammi í júní 2018.
staff
Tanja Rán Einarsdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Vitaborg
Stúdent frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 2014. Tanja hóf störf í leikskólanum Hvammi í ágúst 2018.
staff
Tjörvi Freyr Tryggvason
Leikskólaleiðbeinandi
Álfaborg
Stundar nám í háskólabrú Keilis. Tjörvi hóf störf í leikskólanum Hvammi í ágúst 2017.
staff
Unnur Karlsdóttir
Deildarstjóri
Sólborg
Leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla. Íþróttakennari frá KHÍ 1999. Leikskólakennari frá FÍ 1996. Unnur hóf störf í leikskólanum Hvammi haustið 2003. Unnur mikil áhugakona um sundiðkun starfar sem sundþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar. Áhugamál Unnar er öll tegund hreyfingar.
staff
Valgerður Björnsdóttir
Aðstoðarleikskólakennari
Vitaborg
Stundar meistaranám í leikskólafræðum við HÍ. Stúdentspróf úr Flensborg 2011. Valgerður hóf störf í leikskólanum Hvammi í febrúar 2014.
staff
Þóra Kristjana Einarsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri
Leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla. Dipl.Ed í Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun menntastofnana frá KHÍ 2008. Leikskólakennari frá FÍ 1976. Þóra kenndi í leikskólanum Hörðuvöllum, Álfabergi, Kató og Smáralundi áður en hún hóf störf í leikskólann Hvammi 1988. Áður starfaði hún í eitt ár í Ríkisbókhaldi. Hér hefur hún starfað sem deildarstjóri og síðan aðstoðarskólastjóri frá 1998. Áhugamál Þóru eru fjölskyldan, útivist, gönguferðir og ferðalög.