Velkomin á vefsíðu leikskólans Hvamms

Leikskólinn Hvammur er staðsettur í suðurbæ Hafnarfjarðar og stendur við Staðarhvamm 23. Einkunnarorð leikskólans eru Jákvæð samskipti, jafnrétti og vinátta.