Velkomin á vefsíðu leikskólans Hvamms
Leikskólinn Hvammur er staðsettur í suðurbæ Hafnarfjarðar og stendur við Staðarhvamm 23. Einkunnarorð leikskólans eru Jákvæð samskipti, jafnrétti og vinátta.
Sameiginlegir skipulagsdagar með grunnskólum eru 14. nóvember 2022, 27. febrúar 2023 og 19. maí 2023. Aðrir skipulagsdagar eru 9. september 2022 og 17. mars 2023. Sú nýbreytni verður að einum skipulagsdegi er skipt upp í fjóra hluta þar ...
Gleðilegt sumar! Leikskólinn Hvammur lokar vegna sumarleyfa frá 18. júli til og með 1. ágúst 2022. ...
Miðvikudagurinn 25. og 27. maí 2022 er skipulagsdagar á leikskólanum. Leikskólinn er að fara í námsferð til Finnlands Þessa dag fellur öll kennsla niður í leikskólanum Hvammi á meðan við förum í þessa námsferð.. ...
Skipulagsdagar/námsferð Farið er í námsferð til Finnlands 25.maí-29.maí 2022 Starfsmenn leikskólans eru að fara til Helsinki í námsferð. Tilgangur námsferðarinnar er að fræðast og skoða leikskólastarf í landinu og bæta starfsand...
Hjólað í vinnuna hefst 4. maí 2022 Kæri Lífshlaupari Hjólað í vinnuna er fyrir marga vorboðinn ljúfi og frábær tími til að huga að heilsunni og daglegri hreyfingu. Átakið er góð leið fyrir vinnustaði landsins til að huga a...