Matseðill vikunnar

27. mars - 31. mars

Mánudagur - 27. mars
Morgunmatur   Hafragrautur , ávextir, Lýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa m/tómatsmjöri, kartöflum og rótargrænmeti. Vegan: vegan bollur m/tómatsmjöri, kartöflum og rótargrænmeti
Nónhressing Brauð m/smurostur og paprika
 
Þriðjudagur - 28. mars
Morgunmatur   Hafragrautur m/rúsínur, ávextir, Lýsi
Hádegismatur Grænmetisrétttur, vegan mussaka með kjuklingabaunum, ásamt hýðisgrjónum
Nónhressing kex m/smjörva, túnfisksalati, hummus
 
Miðvikudagur - 29. mars
Morgunmatur   Hafragrautur m/döðlum, ávextir, Lýsi
Hádegismatur Kjúklingasúpa með crutons og eggjum Vegan: Spergilkáls og blómkáls krem súpa með crutons
Nónhressing Brauð m/smurost og papriku
 
Fimmtudagur - 30. mars
Morgunmatur   Hafragrautur m/kókos, ávextir, Lýsi
Hádegismatur Steiktur fiskur m/hýðisgrjónum, kokteilsósu og ferskt salat. Vegan: schnitzel m/hýðisgrjónum, kokteilsósu og ferskt salat.
Nónhressing kex m/smjörva, lifrakæfa og gurka
 
Föstudagur - 31. mars
Morgunmatur   AB-mjólk, morgunkorn, ávextir, Lýsi
Hádegismatur Lambagúllas með kartöflumús og ferskt grænmeti. Vegan: vegan ,,kjöt" gúllas með kartöflumús og ferskt grænmeti.
Nónhressing Ávextir/grænmeti