Miðhópar Óskars og Ramune 13. til 17. febrúar
17 Feb
Vikan hófst á hljóðavinnu með vinahópum okkar. Við fórum yfir á Vitaborg og fórum yfir hljóð vikunnar, Ö, og lituðum svo mynd af önd og æfðum okkur að skrifa stafinn. Eftir hádegi fórum við út að leika með gröfur og dót í g...