Skýjaborg vikan 20 til 24 mars.
24 Mar
Tíminn flýgur áfram og enn ein vikan af mars er liðin og nú styttist í páskana, í vikunni byrjuðu strákarnir því að gera páskaföndur til að skreyta deildina okkar. Í vikunni í vali gátu strákarnir valið um útisvæði, hlutverkaleik, kubbakrók, listakrók og sal.
Í h...