Hvammur
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Aðstæður í skólanum
    • Tölulegar upplýsingar
    • Öryggisfulltrúar
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Reglur
    • Söngbók
  • Deildir
    • Álfaborg
    • Hamarsborg
    • Skýjaborg
    • Sólborg
    • Tröllaborg
    • Vitaborg
    • Deildafréttir
  • Stjórnun
    • Stjórnendur
    • Mannauður
    • Rekstraraðili
    • Foreldraráð
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • Næringarsáttmáli
  • Vináttuverkefni Barnaheilla
  • Brúin
  • Öryggisfulltrúar
Innskráning í Karellen  
  1. Leikskólinn Hvammur
  2. Deildir
  3. Deildafréttir
news

Álfaborg 2 - 12 ágúst

12 Ágú

Heil og sæl

Þessar fyrstu tvær vikur eftir sumarfrí hafa farið rólega af stað hjá okkur á Álfaborg þar sem enn eru ekki öll börn komin úr sumarfríi og við höfum nýtt tímann til þess að kynnast hvort öðru þar sem sumir drengjanna voru að flytjast á milli deilda og ...

Meira
news

Skýjaborg vikan 8 til 12 ágúst.

12 Ágú

Góðan daginn og velkomin á Skýjaborg.

Í vetur verða 15 drengir á deildinni, fimm drengir í hverjum hóp. Aðalbjörg er hópstjóri elstu drengjanna sem fæddir eru frá janúar til maí 2020, Daníel er hópstjóri miðju drengjanna sem fæddir eru frá júní til september 2020 o...

Meira
news

Hamarsborg 8.-12. ágúst

12 Ágú

Heil og sæl

Vikan fór vel af stað, fleiri bættust við í hópinn í vikunni og flestir komnir aftur eftir sumarfrí.

Á mánudaginn fyrir hádegi fórum við út að leika á túninu og lékum okkur með dót og fórum í eltingar leiki.

Eftir hádegi héldum við up...

Meira
news

Vitaborg vikan 8. - 12. ágúst

12 Ágú

Vikan 8. - 12. ágúst

Fyrsta heila vikan þetta skólaárið er á nú á enda. Hóparnir voru báðir saman í vikunni í hópastörfum. Strax á mánudag fundum við fyrir miklum áhuga á eldgosinu, sem stúlkurnar sýndu bæði ...

Meira
news

Vitaborg vikan 2. - 5. ágúst

05 Ágú

Vikan 2. - 5. ágúst

Velkomin á Vitaborg kæru vinkonur

Það voru spenntar og kátar stúlkur sem mættu glaðvaskar eftir sumarfrí nú í vikunni. Vikan fór í það að kynnast nýrri deild og nýjum vinkonum, stilla str...

Meira
news

Hamarsborg vikan 2. - 5. ágúst

05 Ágú

Heil og sæl!

Fyrsta vikan okkar eftir sumarfrí fór rólega af stað þar sem við höfum gefið okkur tíma til að kynnast hvort öðru.

Á þriðjudag fyrir hádegi skiptum við á svæði og lékum okkur með ýmsa kubba.
Eftir hádegi fórum við út í göngutúr en ...

Meira
news

Skýjaborg vikan 27.júní til 1.júlí.

01 Júl

Þá er komið að síðustu fréttinni af strákunum á Skýjaborg fyrir þetta skólaár en fljótlega fara bæði starfsfólk og nemendur að fara í sumarfrí og vonandi njóta allir sumarfrísins vel.

Á mánudag fóru allir hóparnir saman út að þrífa stólana sína og léku sér...

Meira
news

Vitaborg vikan 27. júní til 1. júlí

01 Júl

Nú er skólaveturinn að klárast og sumar stúlkurnar þegar komnar í sumarfrí. Það er því að fækka í hópnum hjá okkur og starfið eftir því.

Í vikunni löbbuðum við öll saman niður í Ísbúð Vesturbæjar þar sem við fengum ís. Þetta er hefð hjá okkur á Hvammi ...

Meira
news

Vitaborg vikan 21. til 25. júní

24 Jún

Heil og sæl,

þá er nú farið að síga á seinni helminginn hjá okkur þetta skólaárið, í dag hættu tvær stúlkur og þökkum við þeim kærlega fyrir samveruna með von um gott gengi í framtíðinni.

í dag var bangsa - og náttfatadagur hjá okkur eftir þessum degi v...

Meira
news

Tönju hópur - Seinustu vikur

24 Jún

Heil og sæl,

Við höfum brallað ýmislegt seinustu daga og vikur. Við erum m.a. búnar að gróðursetja fræ sem stúlkurnar hafa fylgst grant með. Við kláruðum að vinna með söguna um hvíta björnin og litla maurinn en stúlkurnar hjálpuðust að við að gera stóran ísbjö...

Meira
Eldri greinar
Hvammur, Staðarhvammur 23 | Sími: 565-0499 | Netfang: astamaria@hafnarfjordur.is