Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Sjómannadagurinn 2025 – Heildardagskrá

Sjómannadagurinn engum líkur í Hafnarfirði  Sunnudaginn 1. júní verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði með fjölbreyttri dagskrá sem heiðrar sjómenn…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

Plötumarkaður á Bókasafni Hafnarfjarðar

Plötumarkaðurinn sívinsæli á Bókasafni Hafnarfjarðar mun standa í viku, frá 24. maí til 30. maí. Við erum á…

Vika hafsins á Bókasafni Hafnarfjarðar

Vissuð þið að Sameinuðu þjóðirnar hafa yfirlýst markmið sem eiga að hjálpa okkur að gera heiminn betri fyrir alla? Eitt…

28 maí

Hvaleyrarvatn og Höfðaskógur örganga

Gangan hefst við bílastæðið suðvestan við Hvaleyrarvatn. Gengið er inn og austur með vatninu upp í skógræktarsvæðið í Höfðaskógi. Farið…

29 maí

Opnun – Í sátt við efni og anda og Óður til lita

Fimmtudaginn 29. maí kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á opnun tveggja nýrra sýninga í Hafnarborg en að þessu sinni…

Sýningaropnun – Ávallt viðbúðin – Skátastarf í 100 ár

Þér og þínum er boðið á opnun sýningar Byggðasafnsins í Pakkhúsinu við Vesturgötu 6, föstudaginn 30. maí kl. 17:00. Erna…

Tónlistarsmiðja fyrir 0-4 ára á Selhellu

Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…

Vika hafsins – sögustund og smiðja á Bókasafni Hafnarfjarðar

Smiðja og sögustund á laugardegi með hafprinsessunni milli 13:00 og 15:00. Þátttaka ókeypis! Vissuð þið að Sameinuðu þjóðirnar…

31 maí - 1 jún

Sterkasti maður á Íslandi 2025

Sterkasti maður Íslands 2025 Komdu og fylgstu með mögnuðum kraftamönnum keppa um titilinn! 📅 31. maí 🕚 Kl. 11 –…

Slökkviliðið mætir – með bíla, búnað og bros!

🚒 Slökkviliðið mætir á svæðið! 📍 Við Fornubúðir 📅 Sunnudaginn 1. júní 🕐 Kl. 13:00–17:00 Það verður logandi stuð þegar…

Ægir 220 – opið hús

⚓️ ÆGIR220 – Opin hús og góð stemning við gömlu höfnina 📍 ÆGIR220 – í hjarta gömlu hafnarinnar, Hafnarfirði 📅…

22 jún

Leikhópurinn Lotta – Hrói Höttur í Hellisgerði

HRÓI HÖTTUR í Hellisgerði Og þér er boðið! Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu…