Skýjaborg vikan 5 til 9 desember.
09 Des
Í hópastarfi á mánudag fór Aðalbjargar hópur í staf og hljóð vikunnar sem í þessari viku er Ff. Skoðuð voru orðaspjöld sem byrjuðu á stafnum, t.d. flugvél, fjall, fíll, fiðrildi, fiskur, franskar, frændi og frænka. Síðan voru...