Dymbilvika/Páskafrí
08 Apr
Dymbilvika (páskavika, kyrravika, dymbildagavika) er vikan fyrir páska. Nafnið kyrravika bendir svo á að í þessari viku skyldu menn vera hljóðari og hæglátari en nokkru sinni endranær.
Páskafrí er frá 14.apríl-18.apríl 2022
Leikskólinn opnar aftur 19.apríl 2022