Hafnarfjarðarbær hlýtur Orðsporið 2023
06 Feb
Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar.
Hefðbundið er að veita Orðsporið, hvatningarverðlaun leikskólans, á þessum merkilega degi.
Hafnarfjarðarbær hlýtur Orðsporið 2023. Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, og Sigurður Sigurjónss...