news

Framtíðin er okkar!

14 Feb 2023

Nýverið tók Hafnarfjarðarbær ákvörðun um umbyltingu á leikskólastarfi bæjarins. Breytingin felur í sér aukinn sveigjanleika fyrir starfsfólk leikskólanna, aukið samræmi á milli fyrstu skólastiganna, aukið svigrúm, raunveruleg og raunhæf tækifæri til faglegs starfs og mótun á leikskólaumhverfi sem svarar betur þörfum nútíma skólasamfélags.

Við hvetjum ykkur til þess að kynna ykkur breytingarnar hér fyrir neðan.

framtíðin er okkar.pdf