Skipulagsdagar 2022-2023
01 Sep 2022
Sameiginlegir skipulagsdagar með grunnskólum eru 14. nóvember 2022, 27. febrúar 2023 og 19. maí 2023. Aðrir skipulagsdagar eru 9. september 2022 og 17. mars 2023. Sú nýbreytni verður að einum skipulagsdegi er skipt upp í fjóra hluta þar sem fundað verður á milli 8:00 – 10:00. Skólinn opnar því þá daga kl. 10:00 þessir dagar eru 26. ágúst og 12. október á árinu 2022. 19. janúar og 18.apríl árið 2023.