Starfsmannalisti

staff
Aðalbjörg Gunnarsdóttir
Deildarstjóri
Skýjaborg
Aðalbjörg er kennari. 2021 M.Ed próf í menntunnarfræði leikskóla frá HÍ 2013 MA próf í fötlunarfræðum frá HÍ 2010 BA próf í félagsráðgjöf frá HÍ Aðalbjörg hefur starfað í leikskólanum frá 2007
staff
Aðalheiður Helgadóttir
Deildarstjóri
Hamarsborg
2015 Leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla. 2015 Dipl.Ed í Stjórnun og forystu frá HA 2007 B.Ed. í grunnskólakennarafræðum frá HA Aðalheiður eða Heiða eins og við köllum hana hóf störf hér í leikskólanum í ágúst 2010.
staff
Arna Bergrún Garðarsdóttir
Leikskólakennari
Álfaborg
2022 MT gráða frá HÍ í uppeldis og menntunnarfræðum 2013 BA próf í félagsráðgjöf 2009 Stúdent frá Flensborg Arna Bergrún hóf störf í leikskólanum Hvammi í apríl 2013
staff
Arna Kristín Arnarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Skýjaborg
Nemi í félagsráðgjöf við HÍ 2020 Stúdent frá Flensborgarskóla Arna Kristín hóf störf í leikskólanum Hvammi 1. janúar 2021
staff
Auður Ásta Andrésdóttir
Aðstoðarleikskólakennari
Hamarsborg
2022 B.Ed gráða frá HÍ í menntunarfræðum leikskóla 2020 Aðstoðarleikskólakennari frá HÍ 2009 Stúdentspróf úr FG Auður Ásta hóf störf í leikskólanum Hvammi í upphafi árs 2011
staff
Ásdís Inga Magnúsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Hamarsborg
2022 B.Ed gráða frá Menntavísindasviði HÍ með áherslu á kennslufræði ungra barna 2017 Stúdent frá Flensborg 2017 Ásdís Inga hóf störf í leikskólanum Hvammi í janúar 2018
staff
Áslaug María Stephensen
leikskólaleiðbeinandi
Vitaborg
staff
Ásta María Björnsdóttir
Leikskólastjóri
Miðhús
Leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla. Meistaranám í Opinberri stjórnsýslu MPA við HÍ. Dipl Ed-próf í stjórnun frá KHÍ 2001. Fóstra frá Fósturskóla Íslands 1992. Ásta María hóf störf sem leikskólastjóri í leikskólanum Hvammi 1998. 1998 aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Hörðuvöllum í stuttan tíma. 1994 leikskólakennari og deildarstjóri í leikskólanum Hjalla, til ársins 1998. 1992 á vistheimili barna Hraunbergi 15 í Reykjavík til ársins 1994 Áður hafði Ásta María unnið ýmis störf. Áhugamál Ástu Maríu eru jafnréttismál.
staff
Ásthildur Sigurðardóttir
Aðstoð í eldhúsi
Ásthildur hóf störf í leikskólanum Hvammi í febrúar 2019.
staff
Birgitta Líf Albertsdóttir
Deildarstjóri
Tröllaborg
2022 B.Ed. gráða frá Menntavísindadeild HÍ með áherslu á kennslufræði ungra barna í HÍ 2018 Stúdent frá Flensborg Birgitta hóf störf í leikskólanum Hvammi í maí 2018
staff
Bjarney Kristín Hlöðversdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri
Miðhús
Leyfisbréf í leikskólkennarafræðum 2008. Leyfisbréf í grunnskólakennarafræðum 2004. B.Ed gráða í sérkennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands 2004. Leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1989. ingerike fölghöskole, Hönefoss Norge 1983. 2005-2006 Grunnskólakólakennari 2000-2005 Deildar- og sérkennslustjóri í Hafnarfirði 1989-2000 Deildarstjóri í leikskólum í Mosfellsbæ, Grindavík og í Hafnarfirði 1989-2000 Áhugamál Bjarneyjar eru fjölskyldan, ferðalög og allskonar útivist
staff
Björg Jónatansdóttir
Deildarstjóri
Miðhús
Leyfisbréf til kennslu í leikskóla 2009. B.Ed. í leikskólafræðum frá HÍ 2009. 2007 Aðstoðarleikskólakennari frá HÍ Tækniteiknari frá Iðnskólanum í Hafnarfirði. Björg starfaði við tækniteiknun á verkfræðistofu áður en hún hóf störf í leikskóla 1997. Björg hóf störf í leikskólanum Hvammi í október 1997
staff
Daníel Arason
Leikskólaleiðbeinandi B
Skýjaborg
Professionsbachelor som pædagog, Bachelor Programme in Social Education frá VIA University College, Holstebro Danmörk 2016. Daníel hóf störf í leikskólanum Hvammi í janúar 2018.
staff
Elizabeth Mogbolu
Aðstoð í eldhúsi
Elizabeth hóf störf í leikskólanum Hvammi í febrúar 2019.
staff
Guðfinna Björk Hallgrímsdóttir
Leikskólakennari
Tröllaborg
2008 Leyfisbréf til kennslu í leikskóla 2000 Leikskólakennari frá KHÍ 1994 Stúdentspróf frá FÁ Hefur unnið í leikskólum víða um land frá útskrift, fyrst í Búðardal 2000 - 2001 og eftir það í Reykjavík þar til í ágúst 2016 þegar hún flutti í Hafnarfjörð og hóf störf hér í Hvammi.
staff
Guðrún Edda Bjarnadóttir
Deildarstjóri
Álfaborg
2022 MT gráða frá Háskóla Íslands í menntunarfræði leikskóla 2018 Viðbótardiploma í Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á áhættuhegðun, forvarnir og lífssýn frá HÍ 2014 BA próf í Uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands Guðrún Edda hóf störf í leikskólanum Hvammi í júní 2015
staff
Halla Björg Gísladóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Miðhús
staff
Halldór Mar Jóhannsson
Leikskólaleiðbeinandi
Álfaborg
staff
Hulda Rún Bjarnadóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Hamarsborg
Hulda hóf störf í leikskólanum Hvammi í janúar 2022
staff
Ingibjörg Jónsdóttir
Sérkennari
2017 Mannauðsstjórnun við Háskólann á Bifröst 1991 M. Phil“ proposal „ How Tv violence affects children“ 1988 Master próf frá London School of Economics í Félagsfræði 1986 BA-próf í Félagsfræði ( 90 einingar) frá Háskóla Íslands 1981 Stúdent frá Flensborgarskóla Ingibjörg hóf störf í leikskólanum Hvammi í september 2019.
staff
Ingveldur Thorarensen
Sérkennslustjóri
BA próf í bókmenntafræðum frá HÍ 2016. Súdent af félagsfræðibraut Flensborgarskólans í Hafnarfirði vorið 1997. Áður hafði hún stundað ýmis störf. Áhugamál Ingu eru tónlist, ljóðalestur og íslenskur skáldskapur almennt. Ingveldur hóf störf í leikskólanum í ágúst 2003 og hefur unnið hér með námshléum frá þeim tíma.
staff
Karen Björg Gísladóttir
Aðstoð í leikskóla
Sólborg
Karen Björg hóf störf í leikskólanum Hvammi í ágúst 2013. Hún aðstoðar í vinnu með börnum.
staff
Katarína Sigurðardóttir
Aðstoð í leikskóla
Katarína hóf störf í leikskólanum 2016. Hún aðstoðar í vinnu með börnum.
staff
Laura Peseckiene
Leikskólaleiðbeinandi B
Tröllaborg
BA próf í opinberri stjórnsýslu frá Vytautas Magnus University í Litháen Laura hóf störf í leikskólanum Hvammi í júlí 2020
staff
Margrét Sigurbjörnsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Sólborg
1981 Tækniteiknari frá Iðnskólanum í Hafnarfirði Margrét hefur starfað við ýmislegt hún starfaði um árabil hjá Hafnarfjarðarbæ og sá um ræstingar í Setbergsskóla Margrét hóf störf í leikskólanum Hvammi í nóvember 2011
staff
Melrós Anna Gunnarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Tröllaborg
staff
Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson
Leikskólaleiðbeinandi B
Álfaborg
2020 BA próf í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands 2012 Stúdent frá Kongsberg Videregående skole Óskar hóf störf í leikskólanum Hvammi 2012 og hefur unnið hér með hléum síðan
staff
Ragnar Ingi Magnússon
Aðstoð í leikskóla
Ragnar hóf störf í ágúst 2012 og starfar sem aðstoð í eldhúsi.
staff
Ragnhildur Sigmundsdóttir
Sérkennari
Leyfisbréf til kennslu í leikskóla. Leikskólakennari frá Tårnby börnehaveseminarium í Kaupmannahöfn 1981 með starfsheitið pædagog. Ragnhildur starfaði sem leikskólastjóri á Ísafirði þar til hún kom til Hafnarfjarðar 1989 hún var aðst.leikskólastjóri í leikskólanum Hjalla til ársins 1999. Hún var deildarstjóri hér í Hvammi eitt ár áður en hún tók að sér leikskólastjórn í Vogum á Vatnleysuströnd. Ragga hóf aftur störf í leikskólanum Hvammi október 2004.
staff
Rakel Sara Sigþórsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Skýjaborg
staff
Sigrún Ósk Halldórsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi B
Álfaborg
BA próf í þjóðfræði frá HÍ. Sigrún Ósk hóf störf í leikskólanum Hvammi í september 2019.
staff
Sólveig Dóra Hannesdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Sólborg
Sólveig Dóra hóf störf í leikskólanum Hvammi í júní 2018.
staff
Svetlana Rusnac
Matráður
Miðhús
MA í Hagfræði frá Cooperative University of Moldova
staff
Tanja Rán Einarsdóttir
Aðstoðarleikskólakennari
Vitaborg
Leggur stund á nám við Menntavísindadeild HÍ og hefur lokið tveimur árum í leikskólakennarafræðum. 2014 Stúdent frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Tanja hóf störf í leikskólanum Hvammi í ágúst 2018
staff
Thelma Sigurðardóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Miðhús
2014 Stúdent frá Flensborg Thelma hóf störf í leikskólanum Hvammi í ágúst 2015
staff
Unnur Karlsdóttir
Deildarstjóri
Sólborg
2008 Leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla. 199 Íþróttakennari frá KHÍ 1996 Leikskólakennari frá FÍ Unnur mikil áhugakona um sundiðkun og starfar sem sundþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar. Unnur hóf störf í leikskólanum Hvammi haustið 2003.
staff
Valgerður Björnsdóttir
Deildarstjóri
Vitaborg
2021 MT próf frá Hí 2011 Stúdentspróf frá Flensborg Valgerður hóf störf í leikskólanum Hvammi í febrúar 2014
staff
Þóra Kristjana Einarsdóttir
Leikskólakennari
Miðhús, Sólborg
Leyfisbréf til kennslu í leik- og grunnskóla. 2008 Dipl.Ed í Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun menntastofnana frá KHÍ 1976 Leikskólakennari frá FÍ Þóra kenndi í leikskólanum Hörðuvöllum, Álfabergi, Kató og Smáralundi Þóra hóf störf í leikskólann Hvammi 1988 Áður starfaði hún í eitt ár í Ríkisbókhaldi. Hér hefur hún starfað sem deildarstjóri og síðan aðstoðarskólastjóri frá 1998